Verðskrá
Prentanir
Allar ljósmyndir eru prentaðar með bleksprautuprentara á hágæða ljósmyndapappír sem tryggir gæði og endingu ljósmyndanna.
Ljósmyndir
Stærð Verð Innrömmuð mynd m/kartoni
10*15 900 kr. 3.900 kr.
13*18 1.400 kr. 4.900 kr.
15*20 1.800 kr. 6.900 kr.
18*24 2.600 kr. 8.900 kr.
20x30 3.600 kr. 12.900 kr.
30*40 7.200 kr. 17.900 kr.
40x60 9.600 kr. 25.900 kr.
50x70 14.000 kr. 32.900 kr.
60x90 21.600 kr. 42.900 kr.

Ljósmynda vörur
Strigar
Stærð 20x20 - Verð 11.900 kr.
Stærð 20x30 - Verð 13.900 kr.
Stærð 30x40 - Verð 16.900 kr.
Stærð 40x60 - Verð 24.900 kr.
Stærð 50x70 - Verð 32.900 kr.
Stærð 60x90 - Verð 38.900 kr.

Foam plötur með viðarramma
Stærð 20x30 - Verð 21.900 kr.
Stærð 30x40 - Verð 27.900 kr.
Stærð 40x60 - Verð 32.900 kr.
Stærð 50x70 - Verð 42.900 kr.
Stærð 60x90 - Verð 48.900 kr.

Veglegar foam plötur rammaðar inn í álramma með viðaráferð
Ljósmyndabók
Vegleg harðkápu ljósmyndabók í 20x20 cm. - 34.900 kr
Gjafabréf
Ljósmyndir eru ómetanleg minning og góð gjöf fyrir alla.
Hægt er að fá gjafabréf í ýmsum útfærslum.